Fara í efni

Fréttir

Áframhaldandi samstarf við Háskóla Íslands

Í síðustu viku undirrituðu Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, og Berglind Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Keilis endurnýjaðan samstarfssamning um aðfaranám Háskólabrúar Keilis sem er námsleið ætluð fullorðnum námsmönnum sem ekki uppfylla inngönguskilyrði í Háskóla Íslands.
Lesa meira

Jafnrétti er ákvörðun

Í gær fimmtudaginn 10.október hlaut Keilir viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar árið 2024 sem snýr að jafnvægi kynja í efsta lagi stjórnunar.
Lesa meira

Áframhaldandi samstarf við Háskóla Íslands

Í síðustu viku undirrituðu Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, og Berglind Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Keilis endurnýjaðan samstarfssamning um aðfaranám Háskólabrúar Keilis sem er námsleið ætluð fullorðnum námsmönnum sem ekki uppfylla inngönguskilyrði í HÍ.
Lesa meira

Góður kynningarfundur fyrir Undirbúningsnámskeiði fyrir inntökupróf í læknis-, sjúkraþjálfunar- og tannlæknisfræði.

Keilir hélt nýverið kynningarfund á undirbúningsnámskeiði fyrir þá sem hyggja á að þreyta inntökupróf hjá læknadeild Háskóla Ísland
Lesa meira

Virkniþing Suðurnesja

Námsráðgjafar Keilis tóku þátt í Virkniþingi Suðurnesja í Blue höllinni síðastliðinn fimmtudag 26.september. Þar voru samankomnir fjölmargir aðilar sem buðu uppá kynningu á mörgum, ólíkum og spennandi virkniúrræðum sem eru í boði hjá hinum ýmsu stofnunum og félagasamtökum hér á Suðurnesjum.
Lesa meira

Kynningarfundur í Háskóla Íslands þann 1.október

Kynningarfundur fyrir undirbúningsnám í læknisfræði, tannlæknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði verður haldinn þann 1.október í Háskóla Íslands í stofu HT -101 klukkan 17:30.
Lesa meira

Berglind ráðin framkvæmdastjóri Keilis

Berglind Kristjánsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Keilis. Berglind hefur lokið B.Ed. gráðu í kennslufræðum frá Háskóla Íslands. Auk þess hefur Berglind lokið viðbótardiplómu í menntastjórnun og matsfræði frá Háskóla Íslands og er á lokametrunum að ljúka M.Ed.gráðu í stjórnun menntastofnana frá Háskóla Íslands.
Lesa meira

Skólasetning Háskólabrúar haust 2024

Skólasetning Háskólabrúar fyrir nýnema í fjarnámi verður fimmtudaginn 15. ágúst kl. 10.00 og fyrir nemendur í staðnámi mánudaginn 19.ágúst kl.9.00.
Lesa meira

Hátíðleg útskriftarathöfn Keilis í Hljómahöll

Hátíðleg útskriftarathöfn Keilis í Hljómahöll
Lesa meira

Útskrift vorannar verður 31.maí

Útskrift vorannar verður í Hljómahöll föstudaginn 31.maí kl. 15:00.
Lesa meira