COVID-19 kórónuveiran hefur haft í för með sér gríðarlegar afleiðingar bæði hér heimafyrir og erlendis. Keilir fylgir þeim sóttvarnarreglum sem stjórnvöld setja og eru í gildi hverju sinni. Á vef Stjórnarráðs Íslands má nálgast upplýsingar um skólastarf.
Sjá hér um framhaldsskólastig.
Allar upplýsingar um Covid-19 má nálgast á vef Almannavarna