Fara í efni

Nám hjá Keili

Keilir býður upp á námsframboð á framhaldsskólastigi og leggur skólinn ríka áherslu á persónulega þjónustu við nemendur. Frá upphafi hafa rúmlega fjögur þúsund nemenda útskrifast frá skólum Keilis og fer þeim ört fjölgandi. Námsframboð Keilis er eftirfarandi:

 

Mikið er unnið í teymisvinnu og hópverkefnum við Keilir. Kennarar og aðrir starfsmenn eru áhugasamir um að nýta upplýsingatækni og tækninýjungar við kennslu sem miðar að því að gera nemendur að virkum þátttakendum í kennslu, ekki síður en náminu sjálfu. Allt nám fer fram í vendinámi og hefur skólinn löngum verið leiðandi afl á því sviði.