13.01.2025
Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 49 nemendur við hátíðlega athöfn í Hljómahöll í Reykjanesbæ föstudaginn 10.janúar. Athöfnin heppnaðist afar vel enda mikil gleði og stolt sem fylgir hverri útskrift. Nú hafa 4977 einstaklingar útskrifast úr námi við skólann.
Lesa meira
09.01.2025
Útskrift vorannar verður 10.janúar
Lesa meira
13.11.2024
Í síðustu viku undirrituðu Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, og Berglind Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Keilis endurnýjaðan samstarfssamning um aðfaranám Háskólabrúar Keilis sem er námsleið ætluð fullorðnum námsmönnum sem ekki uppfylla inngönguskilyrði í Háskóla Íslands.
Lesa meira
11.10.2024
Í gær fimmtudaginn 10.október hlaut Keilir viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar árið 2024 sem snýr að jafnvægi kynja í efsta lagi stjórnunar.
Lesa meira
08.01.2025
Fyrsti stoðtími í undirbúningsnámskeiði fyrir inntökupróf í læknisfræði, tannlæknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði er í dag.
Lesa meira
01.01.2025
Keilir sendir sínar bestu kveðjur um gæfuríkt komandi ár og þakkir fyrir það liðna. Skrifstofa Keilis verður opnuð aftur 2. janúar ásamt nemendaþjónustu.
Lesa meira
18.12.2024
Opnunartími skrifstofu yfir hátíðirnar
Lesa meira
13.11.2024
Í síðustu viku undirrituðu Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, og Berglind Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Keilis endurnýjaðan samstarfssamning um aðfaranám Háskólabrúar Keilis sem er námsleið ætluð fullorðnum námsmönnum sem ekki uppfylla inngönguskilyrði í HÍ.
Lesa meira
03.10.2024
Keilir hélt nýverið kynningarfund á undirbúningsnámskeiði fyrir þá sem hyggja á að þreyta inntökupróf hjá læknadeild Háskóla Ísland
Lesa meira
02.10.2024
Námsráðgjafar Keilis tóku þátt í Virkniþingi Suðurnesja í Blue höllinni síðastliðinn fimmtudag 26.september. Þar voru samankomnir fjölmargir aðilar sem buðu uppá kynningu á mörgum, ólíkum og spennandi virkniúrræðum sem eru í boði hjá hinum ýmsu stofnunum og félagasamtökum hér á Suðurnesjum.
Lesa meira