Fara í efni

Fjarstýrður svitaþerrari

Þerrarinn vakti athygli viðstaddra
Þerrarinn vakti athygli viðstaddra
Nemendur í tæknifræðinámi Keilis unnu á dögunum verkefni þar sem þeir hönnuðu fjarstýrðan svitaþerra fyrir íþrótta- og tómstundasvið Reykjanesbæjar.

Nemendur á þriðja ári í mekatróní hátæknifræðinámi við Keili hafa hugsanlega fundið upp tæki sem í framtíðinni mun leysa af manninn á moppunni, þann sem þurrkar upp svita og tár sem falla á gólf íþróttahúsa í hita leiksins. Hugmyndin kom frá Stefáni Bjarkasyni hjá íþrótta- og tómstundasviði Reykjanesbæjar en fyrirtækið Þriftækni ehf. mun kosta smíði frumútgáfu tækisins.

Þerrari tæknifræðinema Keilis í fjölmiðlum

Víkurfréttir
Fréttir RÚV
Landinn