Fara í efni

Opið fyrir umsóknir á Háskólabrú Keilis

Nemendur Háskólabrúar
Nemendur Háskólabrúar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á Háskólabrú Keilis vegna haustannar 2025. Á Háskólabrú er boðið uppá nám fyrir einstaklinga sem ekki hafa lokið stúdentsprófi og uppfylla nemendur inntökuskilyrði í Háskóla Íslands að námi loknu.

Afar öruggur og góður staður til þess að taka fyrstu skrefin að frekara námi er að bóka sér tíma hjá náms- og starfsráðgjafa. Við hvetjum þig til þess að heyra í okkur.

Háskólabrú kynnir starfsemi sína á Háskóladeginum í Háskóla Íslands 1. mars frá klukkan 12-15. 

Sjá nánar inntökuskilyrði og umsóknarfresti á Háskólabrú Keilis á vorönn hér:

Háskólabrú