Í hjarta Keilis er að finna Myndverið, sem er upptökustúdíó Keilis. Þar er til staðar hugguleg aðstaða þar sem hægt er að taka upp myndbönd og hljóðefni auk þjónustu því tengt. Myndverið er með góðri hljóðdempun og vel tækjum búið, þ.m.t. green-screen, ljósatöflu og hljóðklefa sem er tilvalinn fyrir upptökur á kennslumyndböndum, kynningarmyndböndum o.fl.
Tímapöntun í myndveri er fer fram í gegnum þar til gert pöntunarform (smellt á viðeigandi hnapp hér fyrir neðan):
Tímapöntun í myndveri: