26.10.2020
Menntaskólinn á Ásbrú óskar eftir að ráða kennara í ensku. Ráðið er í 50% starfshlutfall.
Kennsla við Menntaskólann á Ásbrú fer fram í vendinámi og er rík áhersla lögð á notkun upplýsingatækni og nýrra kennsluhátta. Gerð er krafa um háskólamenntun í kennslugreininni ásamt fullgildum kennsluréttindum á framhaldsskólastigi í viðkomandi grein.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til þess að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Nanna Kristjana Traustadóttir, skólameistari Menntaskólans á Ásbrú.
Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember 2020.
Fullum trúnaði heitið.