Fara í efni

Bókasafnsdagurinn 17. apríl

Í dag er Bóksafnsdagurinn haldinn hátíðlegur í annað sinn. Yfirskrift dagsins er „Lestur er bestur“.  Eins og áður verður margt spennandi að gerast á söfnunum um allt land. Við í Keili gefum bókamerki og sleikjó til þess að bryðja með lærdómnum í dag. Í dag er Bóksafnsdagurinn haldinn hátíðlegur í annað sinn. Yfirskrift dagsins er „Lestur er bestur“.  Eins og áður verður margt spennandi að gerast á söfnunum um allt land. Við í Keili gefum bókamerki og sleikjó til þess að bryðja með lærdómnum í dag.
Í tilefni dagsins var haldin stuttmyndasamkeppni og ljósmyndasamkeppni á vegum Upplýsingar. Afraksturinn má sjá hér:

Stuttmyndin „Sveitalestur“ sem þeir þeir Atli Arnarsson og Gísli Gíslason gerðu um slagorð dagsins: Lestur er bestur. Þótti myndin koma þeim skilaboðum vel á framfæri auk þess að vera fallega tekin og klippt http://youtu.be/Fi14bnQ2Zeo

Verðlaunaljósmyndirnar:
http://dl.dropbox.com/u/5696977/lestur_er_bestur_myndasyning.pptx.

Njótum dagsins - og lesum