16.11.2010
Í tilefni af degi íslenskrar tungu, þriðjudaginn 16.nóvember, var hátíðardagskrá í Salnum hjá Keili.
Í tilefni af degi íslenskrar tungu, þriðjudaginn 16.nóvember, var hátíðardagskrá í Salnum hjá Keili.
Benedikt Bóas Hinriksson las ljóðið Ísland farsælda frón eftir Jónas Hallgrímsson og Vilborg Rós Eckard söng
Íslenskuljóðið. Benedikt og Vilborg eru bæði nemendur í Keili. Við þökkum þeim kærlega fyrir skemmtunina.
Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996. Þann dag eru árlega veittar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslensks máls og efnt til margvíslegra menningarviðburða.
Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996. Þann dag eru árlega veittar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslensks máls og efnt til margvíslegra menningarviðburða.