01.02.2020
Áttu þér draum verða flugmaður, geta stjórnað flugvél og flogið með vini og vandarmenn hvert á land sem er, ánægjunnar vegna? Að loknu einkaflugmannsnámi öðlast þú flugréttindi til að geta flogið með farþega án endurgjalds, í smærri flugvélum við sjónflugsskilyrði að degi til. Hægt er að bæta við réttindi seinna, t.d. til að fljúga að nóttu, blindflugsréttindi, fjölhreyflaflugvélsréttindi ásamt ýmsum öðrum réttindum.
Athugið að ekki er gerð forkrafa um einkaflugmannsnám í samtvinnuðu atvinnuflugmannsnámi og mælum því með því að verðandi atvinnuflugmenn kynni sér þá námsleið vel.