Fara í efni

Fræðslufundur og mekatróník kynning

Föstudaginn 27. maí verður fræðslufundur og kynning á verkefnum annars árs nema úr áfanganum Örtölvur og nýting þeirra. Kynningin verður í Salnum kl. 12:00 og er öllum opin.

Föstudaginn 27. maí verður fræðslufundur og kynning á verkefnum annars árs nema úr áfanganum Örtölvur og nýting þeirra. Kynningin verður í Salnum kl. 12:00 og er öllum opin.

 

Dagskrá

 
Kynningar á mekatróník verkefnum tengdum orku:
Windmill Control System, Rúnar Már Kristinsson
Thermoautomaton, Kristinn Esmar Kristmundsson
 
Kynningar mekatróník verkefnum tengdum skynjurum og stjórnkerfum:
Air suspension system control, Oddsteinn Guðjónsson
Inflator, Róbert Unnþórsson 
 
Á fræðslufundinum verða einnig veittar grunnupplýsingar um lokaverkefni í tæknifræði fyrir þá sem hyggja á útskrift 2012. Ætlast er til að allir nemendur í tæknifræðinámi KIT sæki fræsðlufundinn.