10.11.2010
Sturla Kristjánsson, sálfræðingur og lestrarsérfræðingur, flytur fyrirlestur um Davis námstækni fyrir nemendur Keilis, í
hádeginu miðvikudaginn 10. nóvember.
Sturla Kristjánsson, sálfræðingur og lestrarsérfræðingur, flytur fyrirlestur um Davis námstækni fyrir nemendur Keilis, í hádeginu miðvikudaginn 10. nóvember.
Sturla Kristjánsson hefur margra ára reynslu við að hjálpa fólki sem hefur greinst með les-, reikni-, eða skrifblindu ásamt öðrum röskunum svo sem ADHD og ADD. Fyrirlesturinn er öllum opinn og verður haldinn kl. 12:10 – 12:40 í stofu A6.
Þið getið kynnt ykkur þetta nánar á www.les.is