Fyrsti stoðtími í undirbúningsnámskeiði fyrir inntökupróf í læknisfræði, tannlæknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði
08.01.2025
Fyrsti stoðtími í undirbúningsnámskeiði fyrir inntökpróf í læknisfræði, tannlæknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði er í dag 8.janúar klukkan 17:30 til 19:30 í stofu HT - 105 í húsnæði Háskóla Íslands. Enn er opið fyrir umsóknir á www.inntokuprof.is