Fara í efni

GeoSilica í Frjálsri verslun

Frjáls verslun birti á dögunum grein um GeoSilica sem Fida Abu Libdeh og Burkni Pálsson stofnuðu ásamt Ögnum ehf. í framhaldi af námi í orku-­ og umhverfistæknifræði hjá Keili. 

Síðastliðið­ haust­ hlutu­ þau ­verkefnisstyrk frá Tækniþróunarsjóði­ sem ­mun­ ­tryggja ­fyrirtækinu­ fjármagn­ næstu ­þrjú árin og ­segir ­Fida­ miklu­ muna að hljóta slíkan styrk til að stíga­ fyrstu­ skrefin. ­Fyrirtækið er­ til­ húsa ­í ­frumkvöðla­setrinu ­Eldey,­ sem­ er ­hluti nýsköpunarsamfé­lagsins á ­Ásbrú. 

Frjáls verslun - Lokaverkefni varð að sprotafyrirtæki [PDF]