20.04.2012
Á sumardaginn fyrsta var Keilir með opið hús. Við óskum þeim fjölmörgu gestum sem heimsóttu okkur, ásamt nemendum, starfsfólki og
samstarfsaðilum Keilis gleðilegs sumars. Myndir frá opna
deginum
Á sumardaginn fyrsta var Keilir með opið hús. Við óskum þeim fjölmörgu gestum sem heimsóttu okkur, ásamt nemendum, starfsfólki og
samstarfsaðilum Keilis gleðilegs sumars. Myndir frá opna
deginum
Mikill fjöldi mætti á Ásbrúardaginn í Reykjanesbæ. Keilir var með opið hús á þessum degi og lagði fjöldi gesta
leið sína í húsakynni skólans til að kynna sér fjölbreytt námsframboð, hlusta á tónlistaratriði, fræðast um
vísindi og rannsóknir, eða taka þátt í eitthvað af þeim fjölmörgu öðrum atriðum sem voru á dagskrá þennan
dag. Ætla má að gestir hafi verið á bilinu 10.000 - 15.000 talsins en hátíðarhöld dagsins fóru fram í kvikmyndaverinu á
Ásbrú, í Keili og einnig Eldey, sem er frumkvöðlasetrið á Ásbrú.