Fara í efni

Hönnunarkeppni Háskóla Íslands

Undirbúningur fyrir keppnina
Undirbúningur fyrir keppnina

Þrjú lið úr Orku- og tækniskóla Keilis tóku þátt í árlegri Hönnunarkpenni iðnaðar- og vélaverkfræðinema við Háskóla Íslands, 4. febrúar 2011. Þrjú lið úr Orku- og tækniskóla Keilis tóku þátt í árlegri Hönnunarkpenni iðnaðar- og vélaverkfræðinema við Háskóla Íslands, 4. febrúar 2011. Tuttugu lið tóku þátt í keppninni í ár sem var hin besta skemmtun. Besta árangri liða frá Keili náði hópur nemenda af fyrsta ári í tæknifræði við Orku- og tækniskólans, en liðið hafnaði í fimmta sæti. Góður árangur, en hópurinn staðráðinn í að gera enn betur að ári.