Fara í efni

Keilir styður björgunarsveitir á Suðurnesjum

Keilir býður ?Stóra Neyðarkarlinn? velkominn. Ástæðan er einföld:

Keilir býður „Stóra Neyðarkarlinn“ velkominn. Ástæðan er einföld:

Þegar við þurfum á að halda eru björgunarsveitirnar ávallt til staðar fyrir okkur.  Hvort heldur er að bjarga fólki úr sjóskaða, flugslysum,  leit að fólki, festa þakplötur, byrgja glugga eða annað það sem annað slagið ógnar öryggi okkar.  Þetta eru sjálfboðaliðarnir sem eru þarna fyrir okkur – ávallt til reiðu fyrir okkur.  Þess vegna býður Keilir stóra Neyðarkarlinn velkominn.