05.09.2011
Þann 1. september undirritaði Keilir samning við Félags- og mannvísindadeild vegna vettvangsnáms meistaranemenda í náms- og
starfsráðgjöf við Háskóla Íslands.
Þann 1. september undirritaði Keilir samning við Félags- og mannvísindadeild vegna vettvangsnáms meistaranemenda í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands.
Keilir hefur tekið við nemendum í náms- og starfsráðgjöf frá HÍ síðustu þrjú árin og mun áfram sinna því skemmtilega verkefni. Á myndinni má sjá Hjálmar Árnason framkvæmdastjóra Keilis undirrita samninginn.