Fara í efni

Kynning á námsframboði í ME

Nemendur úr ME í einni af flugvélum Keilis
Nemendur úr ME í einni af flugvélum Keilis
Keilir var með kynningu á námsframboði í Menntaskólanum á Egilsstöðum, fimmtudaginn 18. mars síðastliðinn. Keilir var með kynningu á námsframboði í Menntaskólanum á Egilsstöðum, fimmtudaginn 18. mars síðastliðinn.


Kynnt var námsframboð á haustönn 2010, meðal annars orkutæknifræði, mekatróník tæknifræði, ÍAK einkaþjálfun, ÍAK íþróttaþjálfun, flugnám, flugþjónustunám, flugrekstrarfræði og flugumferðarstjórn. Kynningin var vel sótt og komu fjölmargir nemendur ME að kynna sér framhaldsnám við Keili. Áhugasamir fengu auk þess að skoða eina af flugvélum Flugakademíunnar á Egilsstaðaflugvelli.

Starfsfólk Keilis þakkar nemendum og starfsfólki ME kærlega fyrir góðar móttökur.


Smelltu hér til að skoða myndasafn úr ferðinni