26.05.2015
Dagana 26. - 29. maí fara fram varnir lokaverkefna hjá útskriftarnemum í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis.
Varnirnar fara fram í stofu A1 í aðalbyggingu Keilis og eru öllum opnar nema annað sé tekið fram. Hægt er að nálgast upplýsingar um hvert verkefni með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.
- Heiti verkefnis: Makrílveiðibúnaður fyrir handfærabáta
- Nemandi: Arinbjörn Þór Kristinsson
- Tímasetning: Þriðjudagur 26. maí, kl. 9:00
- Heiti verkefnis: Stjórnstöð fyrir aukabúnað í farartækjum
- Nemandi: Eiríkur Sigurðsson
- Tímasetning: Þriðjudagur 26. maí, kl. 11:00
- Heiti verkefnis: Myndun hlífðarlags með sáldurröri ? Tilraunir með inndælingu sáldurvökva í gegnum sívalan flöt
- Nemandi: Grétar Þór Þorsteinsson
- Tímasetning: Þriðjudagur 26. maí, kl. 13:00
- Heiti verkefnis: Aukin nýting afurða í kræklingaræktun á Íslandi
- Nemandi: Óli Ragnar Alexandersson
- Tímasetning: Þriðjudagur 26. maí, kl. 14:00
- Heiti verkefnis: Production Process Automation
- Nemandi: Xabier Þór Tejero Landa
- Tímasetning: Þriðjudagur 26. maí, kl. 15:00
- Heiti verkefnis: Möguleikar á nýtingu bogkrabba (Carcinus maenas) við Ísland?
- Nemandi: Daníel H. Eðvarðsson Fjeldsted
- Tímasetning: Miðvikudagur 27. maí, kl. 9:15
- Heiti verkefnis: Black box - Leiðréttingarhlíf fyrir hnélið sem reiðir sig á skynjara
- Nemandi: Jónas Pétur Ólason
- Tímasetning: Miðvikudagur 27. maí, kl. 13:00
- Heiti verkefnis: Hraðhlið. Ný nálgun á hönnun og virkni aksturshliða
- Nemandi: Jóhann Torfi Hafsteinsson
- Tímasetning: Fimmtudagur 28. maí, kl. 9:15
- Heiti verkefnis: Schram. Stjórnbúnaður og frumsmíði á samhæfðum þriggja ása SCARA vélarm
- Nemandi: Karl Daði Lúðvíksson
- Tímasetning: Fimmtudagur 28. maí, kl. 13:00
- Heiti verkefnis: Bottle Labeling Machine
- Nemandi: Hrafn Theódór Þorvaldsson
- Tímasetning: Fimmtudagur 28. maí, kl. 14:00
- Heiti verkefnis: Replacement of load cells in the Rheo Knee. The possibility of replacing load cells in a prosthetic knee manufactured by Össur using a new sensing technology
- Nemandi: Guðmundur Þórir Ellertsson
- Tímasetning: Fimmtudagur 28. maí, kl. 15:00
- Heiti verkefnis: Methane potential from fish oil byproducts. Anaerobic digestion of spent bleaching earth and glycerin
- Nemandi: Hafliði Ásgeirsson
- Tímasetning: Föstudagur 29. maí, kl. 9:15
- Heiti verkefnis: Biogas upgrading. Using amine absorption
- Nemandi: Jónas Þór Þórisson
- Tímasetning: Föstudagur 29. maí, kl. 10:15
- Heiti verkefnis: Adjusting and Logging Rheo Knee Parameter Values Using a Smartphone Application
- Nemandi: Thomas Andrew Edwards
- Tímasetning: Föstudagur 29. maí, kl. 11:30
- Heiti verkefnis: Fóðurkerfi fyrir fiskeldi
- Nemandi: Sverrir H. Hjálmarsson
- Tímasetning: Föstudagur 29. maí, kl. 13:00