02.06.2016
Það verða opnar kynningar á nemendaverkefnum í leiðbeindu námi í tæknifræði þriðjudaginn 7. júní næstkomandi. Hver kynning tekur um tíu mínútur og eru þær öllum opnar.
- kl. 13:00 Aleksandar Kospenda: Greining á Savonius vindtúrbínum
- kl. 13:10 Atli Fannar & Þórir Sævar: Hitareglun á mælistöðvum Orkurannsókna og United Silicon
- kl. 13:20 Birgir Karl & Sigþór Sjálfvirk: Jafnvægisstöng sem heldur uppi hlutum í lóðréttri stöðu
- kl. 13:30 Steinþór Jasonarson: Tölvusjón til að leiðbeina leikmönnum í ballskák
- kl. 13:40 Tinna Björk & Óskar: Greining á flugeiginleikum flygildis
- Hlé
- kl. 14:10 Theódór: Stýring á varmaþétti fyrir orkugeymslu
- kl. 14:20 Bragi Guðnason: Forritun á iðntölvu til að stýra olíumiðstöð
- kl. 14:30 Hildur Rún Sigurðardóttir Kvaran: Samanburðamælingar á kísli fyrir GeoSilica
- kl. 14:40 Ólöf Ögn Ólafsdóttir: Kostnaðargreining á lýsingu Reykjanesbrautar
Að loknum kynningunum verða léttar veitingar í boði Keilis og kynning á verkefnahugmyndum og skipulagi leiðbeinds náms á nærsta misseri.