Fara í efni

Kynningar á verkefnum tæknifræðinemenda

Útskriftarefni í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis verða með miðmisseriskynningar á verkefnum sínum fimmtudaginn 30. mars kl. 13:20 - 16:00. Kynninginarnar eru öllum opnar og fara fram í stofu A3 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.

  • 13:20 Nýting kísils til ræktunar á iðnaðarvöru 
    Ólöf Ögn Ólafsdóttir (Orku- og umhverfistæknifræði)
  • 13:30 Vöruþróun á fjórum nýjum vörum fyrir GeoSilica 
    Hildur Rún Sigurðardóttir Kvaran (Orku- og umhverfistæknifræði)
  • 13:40 Tölvustýrður úrhleypibúnaður hjólbarða 
    Óskar Smárason (Mekatróník hátæknifræði)
  • 13:50 Aflferill vindmyllu 
    Ólafur Jóhannesson (Orku- og umhverfistæknifræði)
  • 14:00 Stýring á súrálsflæði 
    Sigurjón Kristinn Björgvinsson (Mekatróník hátæknifræði)
  • 14:10 Fjargæslukerfi fyrir smábáta 
    Bragi Guðnason (Orku- og umhverfistæknifræði)
  • 14:20 Þráðlaus mælibúnaður ?Sproti 
    Þórir Sævar Kristinnson (Mekatróník hátæknifræði)
  • 14:30 Hlé
  • 15:00 Vitvél 
    Atli Fannar Skúlason (Mekatróník hátæknifræði)
  • 15:10 Hljóðnema og ljóskerfi fyrir hljóðfæri
    Steinþór Jasonarson (Mekatróník hátæknifræði)
  • 15:20 Street light wireless network 
    Aleksandar Kospenda (Mekatróník hátæknifræði)
  • 15:30 Hönnun á stiku fyrir mælingu hitaþversniðs snjós og lofts á hálendinu 
    Birgir Karl Kristinsson (Mekatróník hátæknifræði)
  • 15:40 Stýring mótora með tíðnibreyti í gegnum internetið 
    Sigþór Einarsson (Mekatróník hátæknifræði)
  • 15:50 Pönnuúrsláttur eftir frystingu í skipi 
    Ingjaldur Bogi Jónsson (Mekatróník hátæknifræði)