Fara í efni

Kynningar á verkefnum úr leiðbeindu námi í tæknifræði

Mánudaginn 21. nóvember verða nemendur á þriðja ári í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis með kynningar á verkefnum úr leiðbeindu námi. Kynningarnar fara fram í stofu A3 kl. 13:00 - 15:30 og er öllum sem hafa áhuga velkomið að mæta og fylgjast með.

Meðal verkefna sem verða kynnt eru:

  • Álagsmælingar á olnboga
  • 3D printer fire alarm
  • Project X
  • Flutningsvaki
  • Skrautjurtagarður Keilis
  • Alkemistinn
  • GeoSilica
  • Nýting kísils til ræktunar
  • Tesla trúbína