05.04.2010
Ertu að þjálfa börn og unglinga? Ertu smeyk/-ur við að láta þau gera styrktaræfingar? Ertu óviss um hvort þú hvað þau
þola mikið?
Ertu að þjálfa börn og unglinga? Ertu smeyk/-ur við að láta þau gera styrktaræfingar? Ertu óviss um hvort þú hvað þau þola mikið?
Sumir segja að börn og unglingar eigi ekki að stunda styrktarþjálfun en það er skrýtin lífspeki þegar við vitum að börn og unglingar reyna mikið á líkamann í íþróttum. Þau hoppa, taka spretti, fara í tæklingar og þau meiðast líka.
Hvað heldur þú?
Keilir kynnir eins dags námskeið í styrktarþjálfun unglinga laugardaginn 17. apríl. Leiðbeinandi er Einar Einarsson, sjúkraþjálfari M.Sc.
Nánar um námskeiðið hér