Fara í efni

Námsráðgjafar Keilis á Facebook

Hægt er að nálgast gagnlegar upplýsingar og spjalla við námsráðgjafa Keilis á Facebook.

Hægt er að nálgast gagnlegar upplýsingar og spjalla við námsráðgjafa Keilis á Facebook: http://www.facebook.com/namsradgjafar. Þar er hægt að senda námsráðgjöfum skilaboð og skoða efni sem varða námið þitt hjá Keili.

Skrifstofa náms- og starfsráðgjafa er staðsett við aðal skrifstofu Keilis. Opnir viðtalstímar eru á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum milli 9:30 og 11:30. Meginhlutverk náms- og starfsráðgjafar er að veita nemendum margvíslegan stuðning í námi og er markmið hennar að stuðla að aukinni vellíðan og árangri nemenda. Náms- og starfsráðgjafar Keilis eru Sigrún Arnardóttir og Skúli Freyr Brynjólfsson.
 
Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um náms- og starfsráðgjöf hjá Keili hérna.