01.01.2025
Keilir sendir sínar bestu kveðjur um gæfuríkt komandi ár og þakkir fyrir það liðna. Skrifstofa Keilis verður opnuð aftur 2. janúar ásamt nemendaþjónustu.
Hér fyrir neðan má nálgast nánari upplýsingar um upphaf skólaárs 2025
Háskólabrú
9. janúar - Skólasetning Háskólabrú í fjarnámi.
10. janúar - Upphaf kennslu í fjarnámi, nýnemar og núverandi nemar.
13. janúar - Upphaf kennslu í staðnámi (samkvæmt stundatöflu á Innu).