19.01.2011
Tromp er nám í verkefna- og viðburðastjórnun þar sem, meðfram bóklegu námi, nemendur vinna í hópum við raunveruleg verkefni og
viðburði fyrir samstarfsfyrirtæki.
Tromp er nám í verkefna- og viðburðastjórnun þar sem, meðfram bóklegu námi, nemendur vinna í hópum við raunveruleg verkefni og
viðburði fyrir samstarfsfyrirtæki.
Markmiðið með verkefnunum er að veita nemendum tækifæri til að setja fræðilegt nám í raunverulegt samhengi, prófa hlutina á eigin
skinni og öðlast praktíska reynslu á meðan á náminu stendur.
Nánari upplýsingar um námið má nálgast hérna.