19.11.2010
Næstu mánuði mun Orku- og tækniskóli Keilis standa fyrir opnum fyrirlestrum í hádeginu á miðvikudögum.
Næstu mánuði mun Orku- og tækniskóli Keilis standa fyrir opnum fyrirlestrum í hádeginu á miðvikudögum.
Fyrirlestrarnir fara fram í stofu A1 hjá Keili að Ásbrú og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Næsti fyrirlestur verður
miðvikudaginn 24. nóvember. Þá verða tveir fyrirlestrar í boði:
Sverrir Ágústsson: "Study on combustion characteristics of a methanol–diesel dual-fuel compression ignition engine"
Rúnar Már Kristinsson: "Outline of a small unmanned aerial vehicle (Ant-Plane) designed for Antarctic research"
Hægt er að nálgast dagskrá opnu fyrirlestrana hérna.