Skrifstofa Keilis verður lokuð yfir hátíðirnar frá og með 22. desember. Við opnum aftur mánudaginn 2. janúar 2023.
Verkleg aðstaða og afgreiðsla Flugakademíu Íslands verður þó opin á þessum tíma, utan aðfanga-, jóla-, gamlárs-, og nýársdags. Verkleg flugkennsla fer fram samkvæmt bókunum kennara og nema á hátíðisdögum.
Hér fyrir neðan má nálgast nánari upplýsingar um upphaf skólaárs 2023.
Háskólabrú
5. janúar - Skólasetning Háskólabrú í fjarnámi
6. janúar - Upphaf kennslu í fjarnámi, nýnemar og núverandi nemar
9. janúar - Upphaf kennslu í staðnámi (samkvæmt stundatöflu á Innu)
Heilsuakademía
3. janúar – Upphaf kennslu í einkaþjálfaranámi
9. janúar – Upphaf kennslu í fótaaðgerðafræði og styrtktarþjálfaranámi
11. janúar – Vikulegir stoðtímar í undirbúningsnámskeiði fyrir inntökupróf hefjast.
Menntaskólinn á Ásbrú
2. janúar – Stundatöflur opna á Innu
9. janúar – Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
20. janúar – Síðasti dagur fyrir úrsögn úr áföngum lotu I
Flugakademía Íslands
6. janúar - Kennsla hefst aftur hjá núverandi nemendum í atvinnuflugmannsnámi
13. janúar - Skólasetning nýnema á vorönn
16. janúar - Kennsla hefst hjá nýjum bekkjum í bæði atvinnuflugmannsnámi og einkaflugmannsnámi
Þurfir þú að ná sambandi við starfsfólk Keilis á þessum tíma má senda erindið á eftirfarandi netföng: