22.11.2010
Í dag fengum við hjá Keili afhent fjölda ræðupúlta og mun hér eftir verða ræðupúlt í hverri stofu. Er það
liður í því að hvetja alla til að nýta púltið og tjá sig í ræðu.
Í dag fengum við hjá Keili afhent fjölda ræðupúlta og mun hér eftir verða ræðupúlt í hverri stofu. Er það liður í því að hvetja alla til að nýta púltið og tjá sig í ræðu.
Fátt styrkir jafn mikið einstaklinginn sem góð æfing í ræðumennsku. Ræðupúltin eru öll smíðuð á Litla-Hrauni. Gerði Keilir samning við Margréti Frímannsdóttur um að Keilir keypti púltin sem smíðuð eru af vistmönnum Litla-Hrauns.
Orðið er laust.