10.05.2010
Keilir er helsta sóknartækifæri Suðurnesjamanna, sagði Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, í ávarpi sínu í
tilefni af afmæli Keilis.
Keilir er helsta sóknartækifæri Suðurnesjamanna, sagði Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, í ávarpi sínu í
tilefni af afmæli Keilis.
Katrín sagði að þetta hafi verið ein helsta niðurstaða þjóðfundar sem haldinn var á Suðurnesjum. Katrín undirritaði í
gær samning um 108 milljóna króna framlag ríkisins til Keilis. Keilir er í dag orðinn skóli og menntasetur á fjárlögum ríkisins,
en hefur síðustu tvö ár verið mótvægisaðgerð vegna aflasamdráttar.
Á vef Víkurfréttamá finna ávarp menntamálaráðherra á afmælishátíð Keilis.