Umhverfishópur Keilis í samvinnu við framkvæmdastjórn hefur skipulagt árlegan plokkdag Keilis miðvikudaginn 4. maí.
Starfsfólk Keilis mun halda af stað kl. 11:00 og plokka svæði í nánasta umhverfi Keilis og hvetjum við fyrirtæki í nágrenninu til að gera slíkt hið sama.