Fara í efni

Stöðumat í stærðfræði

Stöðumat í stærðfræði fyrir þá sem hyggja á nám á haustönn 2011, verður haldið mánudaginn 8. ágúst kl. 10:00 - 12:00 í Keili á Ásbrú. Stöðumat í stærðfræði fyrir þá sem hyggja á nám á haustönn 2011, verður haldið mánudaginn 8. ágúst kl. 10:00 - 12:00 í Keili á Ásbrú.

 
Matið tekur tvo tíma og prófað verður uppúr framhaldsskólastærðfræði, áfangar 102, 202 og 403. Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku í stöðuprófinu, en það verður ekkert próftökugjald. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á: pjr@keilir.net
 

STÆ 102: Jöfnur og hlutföll
Skilgreining og flokkun rauntalna. Undirstöðuatriði algebru. Lausnir jafna. Reikniformúlur. Talnahlutföll, einingaskipti, skiptireikningur, prósentur, vextir. Rétthyrnt hnitakerfi í sléttum fleti. Jafna beinnar línu.
 
STÆ 202: Algebra, föll og talningarfræði
Tölugildi, ójöfnur, þáttun. Veldi og rætur. Brotabrot. Föll og gröf þeirra. Annars stigs margliður og jöfnur. Teikningar á gröfum falla. Margliður. 
 
STÆ 403: Föll, markgildi og deildun
Samskeyting falla. Andhverf föll. Markgildi falla. Aðfellur. Skilgreining á afleiðu. Reiknireglur um deildun. Afleiður ræðra falla, hornafalla, vísis- og lografalla. Könnun falla.