19.05.2023
Stýrihópur um sameiningu eða aukið samstarf Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Keilis býður til skólafundar með starfsfólki skólans, nemendum og forráðamönnum í skólastofunni B6 í Keili þriðjudaginn 23. maí kl. 16:00.
Þar munu Sigríður Hallgrímsdóttir og Hafþór Einarsson, fulltrúar stýrihópsins, mæta og kynna vinnulag stýrihópsins, hvaða forsendum hann er að ganga út frá og svara síðan fyrirspurnum.