Fara í efni

Sumarlokun 2021

Þjónustuborð Keilis verður lokað frá og með fimmtudeginum 1. júlí til og með mánudeginum 2. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Úrvinnsla umsókna stendur enn yfir á Háskólabrú og við Heilsuakademíu og biðjum við umsækendur að sýna biðlund á meðan henni stendur. Haft verður samband við alla umsækendur.

Við opnum aftur þriðjudaginn 3. ágúst kl. 8:00. Verkleg aðstaða og afgreiðsla Flugakademíu Keilis opin í sumar og fer flugkennsla fram samkvæmt bókunum kennara og nema.

Upphaf skólaársins:

3. ágúst  

Kennsla hefst í NPTC einkaþjálfaranámi

9. ágúst  

Kennsla hefst í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku

12. ágúst  

Skólasetning nýnema Háskólabrúar í fjarnámi

13. ágúst  

Sumarútskrift

16. ágúst  

Skólasetning nýnema Háskólabrúar í staðnámi

 

ÍAK nám hefst

 

Kennsla í fótaaðgerðafræði hefst

 

Stundaskrár MÁ opna á Innu

18. ágúst  

Skólasetning Menntaskólans á Ásbrú

30. ágúst  

Kennsla í samtvinnuðu atvinnuflugnámi hefst

 

Kennsla í einkaflugnámi hefst

15. september  

Kennsla í áfangaskiptu atvinnuflugnámi hefst

Þurfir þú að ná sambandi við starfsfólk Keilis á þessum tíma má senda erindið á eftirfarandi netföng:

Almenn fyrirspurn

Háskólabrú

Heilsuakademía

Flugakademía

Menntaskólinn á Ásbrú

Húsnæðissvið

Menntasvið

Fjármálasvið

Markaðs- og kynningarmál

Framkvæmdastjóri Keilis