13.05.2010
Félags- og tryggingarmálaráðuneytið og Vinnumálastofnun auglýsa eftir umsóknum um störf við tímabundin átaksverkefni á
vegum ráðuneyta og undirstofnana þeirra.
Félags- og tryggingarmálaráðuneytið og Vinnumálastofnun auglýsa eftir umsóknum um störf við tímabundin átaksverkefni á
vegum ráðuneyta og undirstofnana þeirra.
Störfin eru opin öllum sem eru á atvinnuleysisskrá og námsmönnum sem eru á milli anna eða skólastiga. Um er að ræða eftirfarandi
störf:
- Undirbúningur námskeiða í lögum og alþjóðlegum skuldbindingum á sviði orku
- Undirbúningur, skipulagning og gangsetning Hackerspace
- Hönnun, smíði og uppsetning kennslubúnaðar fyrir verklega kennslu í tæknifræði
- Endurskipulagning námskeiða í tæknifræði
- Undirbúningur og skipulagning námskeiðs í Lego Mindstorm
Umsóknarfrestur er til 19.
maí. Nánari upplýsingar eru að finna á vef Vinnumálastofnunar og á heimasíðu Keilis hér.