Karl Sölvi Guðmundsson, kennari í Orku- og tækniskóla Keilis, hlaut nýlega þann heiður að verða samþykktur sem Heiðursfélagi í virðulegum samtökum er nefnast IEEE.
Karl Sölvi Guðmundsson, kennari í Orku- og tækniskóla Keilis, hlaut nýlega þann heiður að verða samþykktur sem Heiðursfélagi í virðulegum samtökum er nefnast IEEE.
Á heimasíðu samtakanna segir um tilgang þeirra:
IEEE is the worlds largest professional association dedicated to advancing technological innovation and excellence for the benefit of humanity. IEEE and its members inspire a global community through IEEE's highly cited publications, conferences, technology standards, and professional and educational activities.
Um 400.000 manns eru skráðir í samtökin og aðeins um 8% þeirra hlotnast sá sess að verða tilnefndir Heiðursfélagar. Þetta kemur okkur, sem þekkjum Karl, ekki á óvart. Við óskum honum innilega til hamingju með tilnefninguna. Hún er heiður fyrir Karl og hún er heiður fyrir Keili.
Slóðin fyrir samtökin er: http://www.ieee.org/index.html