Fara í efni

Töfraheimar Norðursins - fantasía og töfrar í norrænum bókmenntum

Theodóra Svala Sigurðardóttir
Theodóra Svala Sigurðardóttir
Í tilefni af Norrænu bókasafnavikunni 8. – 14. nóvember var skemmtilegur upplestur hjá Keili í hádeginu mánudaginn 8. nóvember. Í tilefni af Norrænu bókasafnavikunni 8. – 14. nóvember var skemmtilegur upplestur hjá Keili í hádeginu mánudaginn 8. nóvember.


Hjálmar Árnason las valin erindi úr "Völuspá" og Theodóra Svala Sigurðardóttir, nemandi í háskólabrú, las kafla úr hryllingssögunni "Leyfið þeim rétta að koma inn" eftir sænska höfundinn John Ajvide Lindqvist. Nemendur og kennarar tóku stutta pásu frá bókunum og áttu saman notalega stund við upplestur og kertaljós.