Fara í efni

Háskólanám í tæknifræði

Umsóknarfrestur fyrir nám á haustönn 2012 í tæknifræði (BS gráða) hjá Keili er til 6. júní næstkomandi.

Umsóknarfrestur fyrir nám á haustönn 2012 í tæknifræði (BS gráða) hjá Keili er til 6. júní næstkomandi.

Keilir býður upp á fjölfaglegt og hagnýtt tæknifræðinám á háskólastigi sem veitir útskrifuðum nemum rétt til að sækja um lögverndaða starfsheitið tæknifræðingur eftir þriggja ára nám. Nemendur geta valið um mekatróník hátæknifræði eða orku- og umhverfistæknifræði. Námið hentar vel þeim sem hafa verkvit og áhuga á tæknilegum lausnum og nýsköpun.

Kynntu þér námsframboð í tæknifræðinámi Keilis hérna. Einnig er hægt er að nálgast nýtt kynningarefni, myndbönd, bæklinga og umsagnir nemenda um tæknifræðinámið á hér.