Fara í efni

Umsóknarvefur húsnæðis liggur niðri

Húsnæðissvið Keilis tekur í dag í notkun nýtt leiguumsjónarkerfi, af þeim sökum liggur vefurinn niðri fram yfir hádegi í dag.

Húsnæðissvið Keilis tekur í dag í notkun nýtt leiguumsjónarkerfi, af þeim sökum liggur vefurinn niðri fram yfir hádegi í dag. Ekki er hægt að taka við þjónustubeiðnum frá íbúum á meðan. Áður samþykktar umsóknir flytjast yfir í nýja kerfið en nú þurfa allir sem eru á biðlista að fá nýtt lykilorð til að geta staðfest umsókn og fylgst með stöðu á biðlista. Það verður hægt um leið og nýja kerfið opnar í dag með því að velja „Gleymt lykilorð“ og verður nýja lykilorðið þá sent á umsækjanda. Ekki er hægt að fá upplýsingar um lykilorð á skrifstofu Keilis.


Núverandi íbúar geta gert slíkt hið sama til þess að fá aðgang að "Mínar síður". Búast má við að einhverjar truflanir verði á síðunni næstu daga og biðjumst við velvirðingar á því.