Útskrift vorannar verður í Hljómahöll föstudaginn 9. Júní kl. 15:00.
Athöfninni verður streymt á YouTube rás skólans og verður tengill aðgengilegur á heimasíðu á útskriftardegi.
Öll útskriftarefni eiga að hafa fengið nánari leiðbeiningar um fyrirkomulag útskriftar sendar í tölvupósti.