01.02.2018
Nemendur í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis kynna og verja lokaverkefni sín föstudaginn 2. febrúar. Varnirnar fara fram í stofu A3 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ. Öllum velkomið að sitja varnirnar og koma með spurningar að loknum vörnum.
Einnig verður hægt að fræðast um lokaverkefni nemenda á Háskóladegi í Háskóla Íslands laugardaginn 3. mars kl. 13 - 16.
Lokavarnir nemenda föstudaginn 2. febrúar
- kl.11:00 Birgir Karl Kristinsson An Autonomous Ablation Stake for Glacier Mass Balance Measurements
- kl.13:00. Sigþór Einarsson Remote Control of a 3-Phase Induction Motor Using a Mobile App and Wireless Communication
- kl.13:45 Bragi Guðnason Bátavaki fyrir smábáta
- kl.14:30 Karen María Jensdóttir Notkun og framleiðsla vetnis- og súrefnisgass til jarðsprenginga
- kl.15:15 Atli Guðjónsson Úttekt á raforkuframleiðni vindmylla við Hólmavík og Steingrímsfjarðarheiði