Fara í efni

Verkefnastjóri nýrra menntatækifæra

Magdalena Maria Poslednik hefur verið ráðin í tímabundið starf verkefnastjóra á Þróunar- og markaðssviði Keilis, og mun hún sinna sérverkefnum innan skólans með áherslu á menntaúrræði fyrir Pólverja búsetta á Íslandi.
 
Þá mun hún einnig vinna að auknu samstarfi Keilis við pólskar menntastofnanir, umsóknir og þátttöku í sameiginlegum samstarfssjóðum Íslands og Póllands, sem og þróun námskeiða og styttri námsleiða innan Keilis.
 
Magdalena hefur hefur búið á Íslandi frá árinu 2006. Hún lauk BS gráðu í ferðamálafræði frá Háskóla Íslands árið 2016 og MS gráðu í markaðsfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2020.
 

Magdalena Maria Poslednik zosta?a zatrudniona jako kierownik projektu w dziale Rozwoju i marketingu w szkole Keilir Academy. Magdalena b?dzie odpowiedzialna za koordynacj? kursów dla imigrantów, w szczególno?ci dla osób polskoj?zycznych. Zajmie si? równie? zacie?nieniem wspó?pracy miedzy Keilir a polskimi szko?ami w celu utworzenia bogatszej oferty edukacyjnej dla mieszka?ców Reykjanesbær.
 
Magdalena przeprowadzi?a si? do Islandii w 2006 roku. W roku 2016 uzyska?a licencjat z turystyki na Uniwersytecie Islandzkim. W roku 2020 otrzyma?a tytu? magistra marketingu na Uniwersytecie Reykjavík University.