15.03.2015
Aðalatriði líffræði, eðlisfræði og efnafræði rifjuð upp og grunnurinn styrktur fyrir frekara raunvísindanám. Þau atriði sem farið verður yfir eru:
- Líffræði - vísindalegar aðferðir, uppsetning á skýrslu, fruman, frumulíffæri o.fl.
- Eðlisfræði - einingar, vigrar, hreyfifræði, kraftar o.fl.
- Efnafræði - atómið, frumefni og lotukerfið.
Í tengslum við hvert atriði eru fyrirlestrar, dæmi og æfingar. Þetta námskeið er sett saman úr Sterkum grunni í eðlisfræði, efnafræði og líffræði (sem má sjá hér fyrir neðan). Nánari upplýsingar og skráning:
- Kennsluáætlun [PDF]
- Verð kr. 22.500
- Skráning á námskeiðið