- 12 stk.
- 28.01.2013
Keilir brautskráði nemendur af Háskólabrú og Flugakademíu föstudaginn 25. janúar 2013. Alls brautskráðust 109 nemendur, þar af 86
nemendur úr fjarnámi Háskólabrúar, 14 úr flugþjónustunámi, fimm úr flugumferðarstjórn, þrír úr
flugrekstrarfræði og einn atvinnuflugmaður. Útskriftin fór fram í Andrews Theater á Ásbrú að viðstöddu fjölmenni.