Fara í efni

Fréttir

Lagaumhverfi ferðaþjónustunnar

Allt umhverfi ferðaþjónustu byggir á ýmsum lögum og reglum sem fyrirtæki og starfsmenn ættu að kunna einhver skil á. Í áfanganum verður farið yfir helstu lög og reglugerðir og þau sett í samhengi við störf í ferðaþjónustu.
Lesa meira

Kenningar og saga

Hospitality Management nær yfir allt svið ferðaþjónustunnar, í áfanganum er farið yfir sögu ferðaþjónustu á Íslandi og á heimsvísu. Einnig eru helstu kenningar um ferðaþjónustu kynntar.
Lesa meira

Frumkvöðlafræði

Ertu með frábæra hugmynd? Heimur frumkvöðulsins er oft þyrnum stráður en í áfanganum er unnið með hugmyndir frá grunni, og farið yfir hvaða leiðir eru í boði til að hugmynd geti orðið að veruleika.
Lesa meira

Ertu kunnugur staðháttum?

Hversu vel þekkir þú Ísland? Í áfanganum er kennd landafræði Íslands ásamt því að farið er yfir aðstæður og staðhætti á helstu ferðamannastöðum landsins..
Lesa meira

Fagháskólanám í leikskólafræði

Keilir og Háskóli Íslands bjóða nú í annað sinn upp á fagháskólanám í leikskólafræðum fyrir starfsfólk leikskóla á Suðurnesjum. Námið er sett upp sem 60 ECTS einingar og skilgreint sem nám með vinnu og er áætlað að það taki tvö ár. Umsóknarfrestur er til 12. júní.
Lesa meira

Hlaðvarp: Hreyfing og heilsa nemenda á tímum skólatakmarkana

Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis standa fyrir hlaðvarpinu „Kennarastofan“ en þar er fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi. Að þessu sinni er spjallað við Helenu Sigurðardóttur hjá Kennslumiðstöð Háskólans á Akureyri.
Lesa meira

Hlaðvarp: Hlutverk og mikilvægi Kennslumiðstöðvar HA

Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis standa fyrir hlaðvarpinu „Kennarastofan“ en þar er fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi. Að þessu sinni er spjallað við Helenu Sigurðardóttur hjá Kennslumiðstöð Háskólans á Akureyri.
Lesa meira

Mikill áhugi á aukinni menntun meðal Íslendinga af erlendum uppruna

Samkvæmt nýlegri könnun Nýsköpunarsviðs Keilis hafa átta af hverjum tíu Íslendingum af erlendu bergi brotnu yfir átján ára aldri áhuga á að sækja sér frekari menntun hérlendis.
Lesa meira

Ný ferðaþjónustutengd námskeið hjá Keili

Keilir og Nýsköpunarakademía ferðaþjónustunnar hafa sett saman á annan tug hagnýttra námskeiða sem auka færni og þekkingu þeirra sem tengjast ferðaþjónustu og hafa hug á vinnu við greinina í framtíðinni. Námskeiðin eru í boði bæði á íslensku og ensku.
Lesa meira

ÍAK styrktarþjálfaranám hefst í ágúst

ÍAK styrktarþjálfari er einstakt nám fyrir fagfólk í styrktar- og ástandsþjálfun íþróttafólks á afreksstigi. Námið er mjög hagnýtt, hnitmiðað og skipulagt af íslenskum og erlendum sérfræðingum úr heimi styrktarþjálfunar.
Lesa meira