Fara í efni

Fréttir

Þrautseigja, eftirtektarverður árangur og mikilvæg framlög verðlaunuð

Tuttugu og fjórir nemendur úr jafnmörgum framhaldsskólum víða um land tóku við Menntaverðlaunum Háskóla Íslands við brautskráningar úr skólunum í vor. Meðal verðlaunahafa var Hildur María Jónsdóttir sem útskrifaðist af Háskólabrúnni 11. júní síðastliðinn
Lesa meira

Námskeið í ábyrgri ferðahegðun með staðlotu á Ítalíu

Keilir í samstarfi við Markaðsstofu Reykjaness og Erasmus+ bjóða upp á einstakt, hagnýtt námskeið í skipulagningu ferða og ábyrgri ferðahegðun fyrir ungmenni á aldrinum 18-25 ára í haust.
Lesa meira

Hlaðvarp: Smiðja er lífsstíll!

Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis standa fyrir hlaðvarpinu „Kennarastofan“ en þar er fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi. Að þessu sinni er spjallað við Hjalta Halldórsson í Langholtsskóla um Sprellifix á tímum skólatakmarkana.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir fyrir haustönn

Enn er hægt að sækja um nám í flestum deildum Keilis á haustönn 2021.
Lesa meira

Fjögurþúsundasti nemandinn útskrifaður frá Keili

Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 171 nemendur við hátíðlega athöfn í Hljómahöll í Reykjanesbæ föstudaginn 11. júní. Við athöfnina voru útskrifaðir 87 nemendur af Háskólabrú, 26 ÍAK einkaþjálfarar, 26 ÍAK styrktarþjálfarar og 32 atvinnuflugmenn.
Lesa meira

Brautskráning úr skólum Keilis 11. júní

Föstudaginn 11. júní næstkomandi fer fram útskrift nemenda úr atvinnuflugi, Háskólabrú, ÍAK einkaþjálfun og ÍAK styrktarþjálfun. Útskriftin fer fram kl. 15:00 í Hljómahöll í Reykjanesbæ. Hlekk á streymi frá athöfninni er að finna hér.
Lesa meira

Hlaðvarp: Blómið vex alltaf í átt að næringunni

Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis standa fyrir hlaðvarpinu „Kennarastofan“ en þar er fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi. Að þessu sinni er spjallað við Hilmar Friðjónsson, kennara við Verkmenntaskólann á Akureyri.
Lesa meira

Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku á ferð og flugi

Kynningarfundir um leiðsögunám í ævintýraferðamennsku verða haldnir dagana 8. og 9. júní næstkomandi á Selfossi, Hellu og í Kópavogi.
Lesa meira

Samevrópskur rammi um nám í tölvuleikjagerð

Evrópskar menntastofnanir hafa hannað sameiginlegan ramma sem ætlað er að styrkja alþjóðlegt samstarf og auka þekkingu innan vaxandi geira tölvuleikjagerðar.
Lesa meira

Útskrift úr skólum Keilis í júní 2021

Föstudaginn 11. júní næstkomandi fer fram útskrift úr Háskólabrú, atvinnuflugnámi Flugakademíu Íslands og ÍAK einka- og styrktarþjálfaranámi Heilsuakademíunnar. Athöfnin fer fram í Hljómahöll í Reykjanesbæ og hefst kl. 15:00.
Lesa meira