Fara í efni

Fréttir

Alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur

Í dag, þriðjudaginn 5.október, er Alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur um allan heim. Yfirskrift dagsins að þessu sinni er “alltaf til staðar” og eru það Alþjóðasamtök kennara (Education International) sem velja yfirskriftina og vísar hún í frábæra framgöngu kennara á tímum heimsfaraldurs.
Lesa meira

Vinnuverndarskólinn þjónar enn fleirum eftir faraldur

Fjallað var um Vinnuverndarskólann og hvernig hann hefur tekist á við áskoranir heimsfaraldursins í aukablaðinu Skólar og námskeið sem fylgdi með Fréttablaðinu laugardaginn 21. ágúst
Lesa meira

Brautskráning Háskólabrúar 13. ágúst

Föstudaginn 13. ágúst næstkomandi fer fram útskrift nemenda af verk- og raunvísindadeild á Háskólabrú í staðnámi og fjarnámi. Útskriftin fer fram kl. 15:00 í aðalbyggingu Keilis í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Umsóknarfrestur í námskeið í skipulagningu ferða

Námskeið í skipulagningu ferða og ábyrgri ferðahegðun er einstakt, hagnýtt námskeið fyrir ungmenni á aldrinum 18 til 25 ára. Umsóknarfrestur í námskeiðið er til og með 3. ágúst 2021.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir á námskeið í skipulagningu ferða með vettvangsferð til Ítalíu

Námskeið í skipulagningu ferða og ábyrgri ferðahegðun er einstakt, hagnýtt námskeið fyrir ungmenni á aldrinum 18 til 25 ára. Umsóknarfrestur er til og með 3. ágúst næstkomandi
Lesa meira

Flugakademía Íslands á ,,Allt sem flýgur” hátíðinni

Nemendur og kennarar Flugakademíu Íslands ætla að fjölmenna á Hellu helgina 9. - 11. júlí þar sem Flugmálafélag Íslands stendur fyrir árlegu flughátíðinni „Allt sem flýgur“.
Lesa meira

Tækifæri til fræðslu og nýsköpunnar

Nýsköpunarakademía ferðaþjónustunnar býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða með áherslu á starfsþróun innan ferðaþjónustunnar. Opið er fyrir umsóknir um nám á haustönn en kennsla hefst 1. september næstkomandi.
Lesa meira

Sumarlokun 2021

Þjónustuborð Keilis verður lokað frá og með fimmtudeginum 1. júlí til og með mánudeginum 2. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks.
Lesa meira

Þrautseigja, eftirtektarverður árangur og mikilvæg framlög verðlaunuð

Tuttugu og fjórir nemendur úr jafnmörgum framhaldsskólum víða um land tóku við Menntaverðlaunum Háskóla Íslands við brautskráningar úr skólunum í vor. Meðal verðlaunahafa var Hildur María Jónsdóttir sem útskrifaðist af Háskólabrúnni 11. júní síðastliðinn
Lesa meira

Námskeið í ábyrgri ferðahegðun með staðlotu á Ítalíu

Keilir í samstarfi við Markaðsstofu Reykjaness og Erasmus+ bjóða upp á einstakt, hagnýtt námskeið í skipulagningu ferða og ábyrgri ferðahegðun fyrir ungmenni á aldrinum 18-25 ára í haust.
Lesa meira