Fara í efni

Fréttir

Fagháskólanám í leikskólafræði

Keilir og Háskóli Íslands bjóða nú í annað sinn upp á fagháskólanám í leikskólafræðum fyrir starfsfólk leikskóla á Suðurnesjum. Námið er sett upp sem 60 ECTS einingar og skilgreint sem nám með vinnu og er áætlað að það taki tvö ár. Umsóknarfrestur er til 12. júní.
Lesa meira

Hlaðvarp: Hreyfing og heilsa nemenda á tímum skólatakmarkana

Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis standa fyrir hlaðvarpinu „Kennarastofan“ en þar er fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi. Að þessu sinni er spjallað við Helenu Sigurðardóttur hjá Kennslumiðstöð Háskólans á Akureyri.
Lesa meira

Hlaðvarp: Hlutverk og mikilvægi Kennslumiðstöðvar HA

Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis standa fyrir hlaðvarpinu „Kennarastofan“ en þar er fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi. Að þessu sinni er spjallað við Helenu Sigurðardóttur hjá Kennslumiðstöð Háskólans á Akureyri.
Lesa meira

Mikill áhugi á aukinni menntun meðal Íslendinga af erlendum uppruna

Samkvæmt nýlegri könnun Nýsköpunarsviðs Keilis hafa átta af hverjum tíu Íslendingum af erlendu bergi brotnu yfir átján ára aldri áhuga á að sækja sér frekari menntun hérlendis.
Lesa meira

Ný ferðaþjónustutengd námskeið hjá Keili

Keilir og Nýsköpunarakademía ferðaþjónustunnar hafa sett saman á annan tug hagnýttra námskeiða sem auka færni og þekkingu þeirra sem tengjast ferðaþjónustu og hafa hug á vinnu við greinina í framtíðinni. Námskeiðin eru í boði bæði á íslensku og ensku.
Lesa meira

ÍAK styrktarþjálfaranám hefst í ágúst

ÍAK styrktarþjálfari er einstakt nám fyrir fagfólk í styrktar- og ástandsþjálfun íþróttafólks á afreksstigi. Námið er mjög hagnýtt, hnitmiðað og skipulagt af íslenskum og erlendum sérfræðingum úr heimi styrktarþjálfunar.
Lesa meira

Keilir og Reykjanes jarðvangur gera með sér samstarfssamning

Keilir og Reykjanes jarðvangur gerðu með sér á dögunum samstarfssamning um þróun fræðslu, námskeiða og alþjóðlegra samstarfsverkefna.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í leiðsögunám í ævintýraferðamennsku

Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku á vegum Heilsuakademíu Keilis og Thompson Rivers University hefst næst í ágúst 2021. Umsóknarfrestur er til 15. júní.
Lesa meira

Skólar Keilis sameina krafta sína

Nemendur á stúdentsbraut í tölvuleikjagerð eru þessa dagana að hefjast handa við lokaverkefni í tölvuleikjagerðaráfanga annarinnar. Verkefnið miðar að því að veita nemendum þjálfun í því að vinna verk fyrir viðskiptavin og er kúnninn að þessu sinni Vinnuverndarskóli Íslands.
Lesa meira

Sjálfbær nýsköpun í ferðaþjónustu

Keilir tekur þátt í ERASMUS+ samstarfsverkefni við skóla og ferðaþjónustuaðila á Ítalíu og Tyrklandi undir heitinu RARE R.O.U.T.E.S. sem miðar að því að leiða saman færni og þekkingu nemenda í ferðaþjónustu við menningararf, umhverfismál og þá samfélagslegu arfleifð sem ferðaþjónustuaðilar styðjast við og nýta sér á ákveðnum svæðum.
Lesa meira