Fara í efni

Fréttir

Fyrsti frumkvöðullinn í Eldey vekur athygli

Katrín Ósk Jóhannsdóttir er fyrsti aðilinn sem fær aðstöðu í frumkvöðlasetrinu Eldey, en það opnaði formlega í byrjun mars í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ. Það er óhætt að segja að Katrín hefur strax vakið verðskuldaða athygli og birtist viðtal við hana í Morgunblaðinu á dögunum þar sem hún sagði frá verkefninu sem hún vinnur að.
Lesa meira

Keilir framkvæmir könnun á námsþörfum innflytjenda búsettra á Íslandi

Keilir - miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs er þessa dagana að framkvæma könnun í því skyni að öðlast betri skilning á námsþörfum innflytjenda sem búsettir eru á Íslandi.
Lesa meira

Starfsfólk Keilis safnar áheitum fyrir Mottumars

Starfsfólk Keilis hefur undanfarna daga tekið höndum saman í áheitasöfnun flugkennara við Flugakademíu Íslands í Mottumars til heiðurs nemanda sem nýlega greindist með krabbamein. Liðið er nú í 3. sæti í liðakeppni Mottumars sem líkur á miðnætti 19. mars.
Lesa meira

Nýjum flugklasa ætlað að efla flugtengdar greinar á Íslandi

Keilir hefur, í samstarfi við Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum, tekið að sér að leiða stofnun flugklasa á Íslandi. Undirbúningsvinna er hafin og er áætlað að halda stofnfund klasans á fyrri helmingi ársins 2021.
Lesa meira

Tækifæri fyrir kínverska nemendur hjá Keili

Keilir og Study Iceland hafa gert með sér samstarfsamning um markaðssetningu á námsframboði Keilis í Kína sem og milligöngu með komu kínverskra nemenda í nám á vegum skólans.
Lesa meira

Nýtt námskeið: Brúarkrananámskeið

Lesa meira

Kjarninn: Tölvuleikjahönnun næsti vaxtargeiri á Íslandi

inngangur
Lesa meira

Laust starf forstöðumanns Heilsuakademíu Keilis

Keilir óskar eftir að ráða í starf forstöðumanns Heilsuakademíu skólans. Forstöðumaður heldur utan um rekstur deildarinnar, þar með talið fjármál, mannauðsmál, málefni nemenda og þróun náms í samstarfi við hagsmuna- og samstarfsaðila innan og utan Keilis.
Lesa meira

Forsætisráðherra ávarpar starfsfólk á stefnumótunardegi Keilis

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sótti Keili heim föstudaginn 5. mars síðastliðinn, en heimsóknin var hluti af ferð hennar um Reykjanesbæ.
Lesa meira

Fyrirlestur: Ábyrg upplýsingamiðlun við vá

Keilir, Markaðsstofa Reykjaness og Íslenski ferðaklasinn bjóða upp á opinn fyrirlestur á netinu um ábyrga upplýsingamiðlun við vá, mánudaginn 8. mars kl. 11 - 12.
Lesa meira