02.03.2021
Mennta- og þjónustusvið Keilis tók nýverið saman tölulegar upplýsingar um aldur, kyn, búsetu og þjóðerni nemenda. Frá síðustu skýrslu í október á síðasta ári hefur nemendafjöldi aukist um rúm 200 eða úr 1010 nemendum og í 1212.
Lesa meira
27.02.2021
Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis standa fyrir hlaðvarpinu Kennarastofan en þar er fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi. Að þessu sinni er spjallað við Halldór Lárusson, skólastjóra Tónlistarskóla Sandgerðis.
Lesa meira
25.02.2021
Keilir býður upp á röð opinna framhladsskólaáfanga og bættist í byrjun febrúar við nýr áfangi um inngang að afbrotafræði. Áfangarnir eru einungis kenndir í fjarnámi og geta nemendur skráð sig og byrjað hvenær sem þeim hentar.
Lesa meira
19.02.2021
Í ljósi nýbirtra upplýsinga er varða líkamssmánun og skeytingarleysi starfsmanna gagnvart umræðunni hefur markaðssvið Keilis miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs tekið þá ákvörðun að veita auglýsingafé sínu í aðra átt en að miðlum Sýnar næstu misserin.
Lesa meira
11.02.2021
Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis munu á næstunni framleiða röð nýrra hlaðvarpa undir heitinu Kennarastofan en þar verður fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi.
Lesa meira
11.02.2021
Keilir, Markaðsstofa Reykjaness og Íslenski ferðaklasinn bjóða upp á rafræna vinnustofu um gerð styrkumsókna. Viðburðurinn er haldinn á vegum Nýsköpunarakademíu ferðaþjónustunnar en á honum munu Poppins & Partners segja frá hvernig rata má í innlendu og erlendu styrkjaumhverfi.
Lesa meira
02.02.2021
Framkvæmdastjórn Keilis hefur óskað eftir upplýsingum varðandi endurbætur sem voru gerðar á húsnæði skólans árið 2010 og mun í framhaldi af því athuga hvort tilefni sé til að kanna frekar vatnsgæði í aðalbyggingu Keilis.
Lesa meira
26.01.2021
Keilir leitar eftir kröftugum og metnaðarfullum starfsmanni í fullt starf sem tekur þátt í undirbúningi, skipulagningu og þróun á námi Háskólabrúar. Jafnframt sinnir starfsmaðurinn þjónustu við nemendur og kennara.
Lesa meira
23.01.2021
Háskólabrú Keilis í staðnámi fer fram á Ásbrú og er kennslufyrirkomulag í formi fyrirlestra, verkefna- og dæmatíma. Námið er fyrir þá sem hafa ekki lokið stúdentsprófi en hyggja á háskólanám. Staðnámið hentar sérstaklega þeim sem vilja sækja nám í dagskóla og sækjast eftir meiri nánd við kennara og samnemendur.
Lesa meira
22.01.2021
Samtvinnað atvinnuflugmannsnám (Integrated Professional Pilot Program) sem hannað er fyrir þá sem hafa enga flugreynslu og vilja öðlast atvinnuflugmannsréttindi að námi loknu.
Lesa meira